Uppsláttur hafin

Vel viðrar til framkvæmda. Framkvæmdir við Skógarveg ganga vel og eins og myndin sýnir. Það er kominn sökull og er næsta skref hjá verktökum að gera klárt fyrir botnplötu.

Húsið er staðsteypt og verða útveggir einangraðir og klæddir að utan með álklæðningu.