Skógarvegur samkvæmt áætlun

Nú þegar marsmánuður er kominn eru framkvæmdir í Fossvogsdalnum eru í samræmi við áætlanir.

Það styttist í lok uppsteypu og gluggar eru komnir á staðinn. Uppsetning milliveggja er hafin og lagnavinna í bílakjallara stendur yfir.