Skógarvegur 16  bakhlið

Skógarvegur 16

Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal

Nútímahönnun

Við hönnun íbúðanna var hugað að góðum hljóð- og loftgæðum ásamt birtuflæði. Stofur eru bjartar og opnar með útgengi á svalir. Eins og vant er hjá Búseta er íbúðunum skilað fullfrágengnum.

Gróðursælt nærumhverfi og útvistarparadís

Húsið stendur á mjög skjólgóðum og fallegum reit þar sem er mikil gróðursæld. Húsið er staðsett í miðri útivistarparadís með gönguleiðum og stutt er í alla þjónustu.

Fréttir

af framkvæmdunum